Artwork for podcast Matvælið
Verkaður hákarl - þjóðarréttur íslendinga?
14th December 2023 • Matvælið • Matís
00:00:00 00:21:43

Share Episode

Shownotes

Snorri Páll Ólason vann að rannsóknum á hákarlsverkun, kæsingu og þurrkun, í meistaraverkefni sínu sem hann vann hjá Matís í samstarfi við Bjarnarhöfn ferðaþjónustu, stærsta framleiðanda á kæstum hákarli á Íslandi með styrk frá Matvælasjóði.

Spjallið við Snorra er fróðlegt og skemmtilegt þar sem hann fer til dæmis yfir menninguna í kringum hákarlsát, vísindin sem liggja að baki því að verkun á hákarli er nauðsynleg fyrir neyslu þar sem kæsingin er bæði varðveisluaðferð og afeitrunarferill, lífseigar mýtur um kæsingu og margt fleira.

Links

Chapters

Video

More from YouTube