Artwork for podcast Draugasögur
6. Þáttur - The Smurl Family
Episode 61st July 2020 • Draugasögur • Ghost Network®
00:00:00 00:19:31

Share Episode

Shownotes

The Smurl Family

Saga Smurl fjölskyldunnar er vel þekkt enda var hún mikið í fjölmiðlum á sínum tíma og síðar meir voru búnar til kvikmyndir um líf þeirra. En þau bjuggu í húsi frá 1974-1986, ásamt djöfulegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.

Skoðaðu myndir tendgar þættinum á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta ?

Links