Artwork for podcast Matvælið
Við erum að reyna að nota fólk eins og mælitæki... en fólk er ekki mælitæki - Skynmat Matís
10th November 2023 • Matvælið • Matís
00:00:00 00:36:55

Share Episode

Shownotes

Aðalheiður Ólafsdóttir, skynmatsstjóri Matís er viðmælandi í nýjum þætti af Matvælinu, hlaðvarpi Matís um rannsóknir og nýsköpun í matvælaframleiðslu. Hún ræddi allt það sem í skynmatinu felst, af hverju það er mikilvægt og fyrir hver. Hún sagði auk þess sögur af þeim fjölbreyttu verkefnum sem hún hefur fengist við sem skynmatsstjóri, allt frá því að meta mýkt og lykt af andlitskremi yfir í að meta galtarlykt af kjöti, eiginleika próteindufts úr krybbum og bragð og áferð af þara.

Spjallið er létt og skemmtilegt og afar fróðlegt!

Þáttastjórnandi er Ísey Dísa Hávarsdóttir

Links

Chapters

Video

More from YouTube