Artwork for podcast Draugasögur
11. Þáttur - Cecil Hotel
Episode 115th August 2020 • Draugasögur • Ghost Network®
00:00:00 00:30:36

Share Episode

Shownotes

Þátturinn gerist á Cecil Hótelinu.

Staðsett á annasamari götu í miðbæ Los Angeles situr ein frægasta og óhuggulegasta bygging í heimi! Margir ef ekki bara allir eru vissir um að það hvíli bölvun á þessari byggingu því hún virðist soga að sér ógæfufólk og raðmorðingja.

Skoðaðu myndir og video á draugasogur.com á meðan þú hlustar og gerðu upplifun þína við hlustun enn meiri.

Þorir þú að hlusta ?

Þátturinn inniheldur auglýsingu frá leanbody.is

Links

Chapters

Video

More from YouTube