Artwork for podcast Draugasögur
4. Þáttur - Sanna Saga Annabelle
Episode 424th June 2020 • Draugasögur • Ghost Network®
00:00:00 00:24:21

Share Episode

Shownotes

Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um dúkkuna Annabelle. Við ætlum hins vegar að segja ykkur hina sönnu sögu hennar og Ed og Lorraine Warren sem síðar tóku Annabelle í sína vörslu.

Skoðaðu myndirnar af hinni raunverulegu Annabelle dúkku og myndefni tengt þættinum á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com

Links